Árlegur opinn fundur foreldrafélags og skólaráðs Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17.30. Þetta kemur fram í fundargerð fræðslunefndar Fjallabyggðar sem birt var í dag.

Powered by WPeMatico