Opin vinnustofa í Herhúsinu

Miðvikudaginn 29. nóvember verður opin vinnustofa í Herhúsinu á Siglufirði frá kl. 17:00-19:00. Hinn sænski Martin Holm sýnir verk sín en hann hefur dvalið í Herhúsinu undanfarna mánuði.