Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla á milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur og er snjóþekja þar á vegum. Búið er að moka snjóflóðið burt sem féll yfir veginn fyrr í dag.  Skafrenningur er á Ólafsfjarðarvegi.