Opið til Fjallabyggðar

Búið er að opna Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarveg en vegfarendur eru beðnir að sýna aðgát þar sem en er snjóflóðahætta. Vegagerðin greinir frá þessu nú í hádeginu.