Opið hús í Gagganum á Siglufirði

Opið hús verður í Gagganum á Siglufirði í dag, laugardaginn 20. maí frá kl. 12:00 -13:15. Búið er að selja 10 íbúðir og eru aðeins 5 íbúðir eftir í sölu. Upplýsingar um stærð og verð íbúðanna má finna á www.gagginn.is.

Allir velkomnir að koma og skoða.