Um helgina mun Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015, Fríða Björk Gylfadóttir, opna vinnustofu sína að Túngötu 40a á Siglufirði milli kl. 13:00 – 16:00.  Allir eru velkomnir að kíkja við. Fríða heldur úti heimasíðu, www.frida.is, en þar er hægt að skoða ýmsa … Continue reading