Opið á Skíðasvæðinu í Skarðsdal

Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið í dag, á sumardaginn fyrsta frá kl. 10-16. Færið er vorfæri en allar brekkur voru troðnar í gærkvöldi.  Flott færi fyrir breið skíði og bretti.