Þrír af vinsælustu tenórum landsins, Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson slá upp mikilli tónlistarveislu í Hofi á Akureyri 3. janúar næstkomandi, en þeir syngja kl. 17, og kl. 20. Stórsöngvararnir þrír kalla sig Óperudraugana og munu flytja klassískar söngperlur frá ýmsum … Continue reading