Tennis- og Badmintonfélag Siglufjarðar mun halda gestatíma fimmtudaginn 13. nóvember. Þá eru foreldrar, systkini, afar og ömmur velkomin í badmintontíma á Siglufirði. Þeir sem mæta eru hvattir til að taka með spaða.