Öllu skólahaldi í Dalvíkurbyggð verður frestað fimmtudaginn 12. desember í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla.
Samkvæmt upplýsingum frá Rarik er ólíklegt að rafmagn verði komið á Dalvík og Svarfaðardal í fyrramálið.
Fréttavefur í Skagafirði síðan 2012
Öllu skólahaldi í Dalvíkurbyggð verður frestað fimmtudaginn 12. desember í leikskólum, grunnskólum og tónlistarskóla.
Samkvæmt upplýsingum frá Rarik er ólíklegt að rafmagn verði komið á Dalvík og Svarfaðardal í fyrramálið.