Ólafsfjarðarstofa verður að veruleika

Sigurhæð ses., félag áhugafólks um safnamenningu í Ólafsfirði hefur undirritað samning um kaup á húsinu við Strandgötu 4 í Ólafsfirði. Félagið fær strax afnot af helmingi neðri hæðar, 2/3 af vöruskemmu sem er norðan við húsið, alla efri hæðina og kjallara sem er undir öllu húsinu. Fyrsti hluti hússins var byggður rétt fyrir aldamótinn 1900 en aðalbyggingatími hússins var árið Continue reading