Ólafsfjarðarmúla lokað

Nú í kvöld klukkan 21:15 var veginum um Ólafsfjarðarmúla lokað vegna snjóflóðahættu.  Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að opnun verður skoðuð á morgun aðfangadag.