Ólafsfjarðarmót í svigi verður haldið á mánudaginn 7. apríl í Tindaöxl. Mótið hefst kl 17 30. Mótið er fyrir alla aldurshópa og er mæting í Tindaöxl 45 min fyrir mót.

Powered by WPeMatico