Miðvikudaginn 6. mars verður Stórsvigsæfing hjá alpagreinakrökkum og skaut hjá göngukrökkum á Skíðasvæðinu í Tindaöxl í Ólafsfirði. Kvöldið verður endað með Ólafsfjarðarmóti í stórsvigi og kvöldopnun fyrir eldri krakkana.

Dagskrá:

Kl. 17-18
Stórsvigsæfing hjá alpagreinakrökkum og skaut hjá göngukrökkum

Kl. 18-18.30 kvöldmatur – pizzusneiðar til sölu í skála

Kl. 18.30
Sprell hjá göngukrökkum
Ólafsfjarðarmót í stórsvigi, eftir mótið verður kvöldopnun fyrir eldri krakkana.