Golfklúbbur Ólafsfjarðar hafði betur gegn grönnum sínum á Dalvík í Bæjarkeppni milli Golfklúbbsins Hamars á Dalvík og Golfklúbbs Ólafsfjarðar. Keppnin fór fram á Arnarholtsvelli á Dalvík á föstudaginn s.l. og tóku 46 þátt í mótinu. Leikin var punktakeppni með forgjöf … Continue reading