Þessir ofurhugar byrjuðu daginn á því að skella sér á brimbretti í Ólafsfirði í morgun. Eins og sjá má á myndunum þá voru þetta fimm aðilar sem voru í sjónum og einn myndatökumaður á bakkanum. Lofthitinn í morgun var -5 gráður, svo sjórinn hefur verið mjög kaldur.

Guðmundur Ingi Bjarnason tók þessar skemmtilegu myndir sem eru birtar með góðfúslegu leyfi hans.

Mynd frá Guðmundur Ingi Bjarnason.

Mynd frá Guðmundur Ingi Bjarnason.

Mynd frá Guðmundur Ingi Bjarnason.