Ofanflóðasjóður tekur þátt í Fjallabyggð

Ofanflóðasjóður hefur svarað erindi Fjallabyggðar um þátttöku í kostnaði vegna flóða sem urðu í lok ágúst í sumar. Hefur sjóðurinn samþykkt viðgerðarkostnað á Hólavegi norðan Hvanneyrarár að Hvanneyrarbraut um að greiða 60% hlut eða allt að 17,5 milljónir. Einnig mun sjóðurinn bæta tjón á dreni í Bakkatjörn og verður það verk unnið í samstarfi við nefnd Ofanfljóðasjóðar. Vegna tjóns á Continue reading