Vonsku veður er nú á Tröllaskaga og ýmsar leiðir ófærar. Á Norðurlandi verður áfram stórhríðarveður og 18-23 m/s fram á kvöld. Siglufjarðarvegur er ófær frá Hofsósi að Siglufirði. Lágheiðin er lokuð. Lokað er milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Lokað er um … Continue reading