Ófært frá Hofsósi til Siglufjarðar

Flughálka með stórhríð er frá Sauðárkróki að Hofsósi en ófært er frá Hofsósi að Siglufirði. Þá er ófært er á Öxnadalsheiði.  Lokað og allur akstur bannaður á Þverárfjalli en snjóþekja og snjókoma á flestum leiðum í Húnavatnssýslu. Hálka og skafrenningur … Continue reading