Mikil ófærð er um allt Norðurland og nánast allir vegir lokaðir. Ófært er frá Sauðárkróki til Siglufjarðar og þaðan til Akureyrar. Öxnadalsheiði er ófær og vegurinn yfir Þverárfjall.