Ófærð um allt Norðurland

Mikil ófærð er um allt Norðurland og nánast allir vegir lokaðir. Ófært er frá Sauðárkróki til Siglufjarðar og þaðan til Akureyrar. Öxnadalsheiði er ófær og vegurinn yfir Þverárfjall.