Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Odd Bjarna Þorkelsson, guðfræðing, í embætti prests í Dalvíkurprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Frestur til að sækja um embættið rann út 3. júní sl. Sjö umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. júlí 2014.

Powered by WPeMatico