Vinna við nýjan golfvöll á Siglufirði er í góðum gangi. Níu holu völlur mun rísa í Hólsdal fyrir neðan Skógræktina í Siglufirði og verður svæðið allt hið glæsilegasta með gönguleiðum, reiðgötum og stangveiði. Þetta svæði mun án efa trekkja ferðamenn … Continue reading

Powered by WPeMatico