Nýtt útibú Arion opnar á Siglufirði

Þann 20. nóvember næstkomandi munu afgreiðslur Sparisjóðs Siglufjarðar og Sparisjóðs Sauðárkróks sameinast Arion banka. Útibú Arion banka mun opna mánudaginn 23. nóvember og fram að því verður starfsemi Sparisjóðanna tveggja óbreytt. Gestum og gangandi er boðið í kaffi og kleinur á Siglufirði að Túngötu 3 og verður útibúið opið til klukkan 17:00 fyrsta opnunardaginn. Aðgangur að netbanka Arion banka Á Continue reading