Glæsilegt nýtt töfrateppi hefur nú verið tekið í notkun á skíðasvæðinu í Tindastóli við Sauðárkrók. Það voru glöð og ánægð börn sem notuðu nýju græjuna um helgina á skíðasvæðinu. Myndir: Skíðasvæðið Tindastóli.