Út er komið nýtt jólalag sem heitir “Jólin eru ég og þú” og er lagið eftir Magnús Ólafsson og textinn eftir Guðrúnu Pálínu Jóhannsdóttur en þau eru bæði frá Ólafsfirði Daníel Pétur Daníelsson betur þekktur sem Evanger syngur lagið.
Powered by WPeMatico