Nýr vefur um áhrif Héðinsfjarðarganga

Í dag opnaði vefurinn http://byggdathroun.is/hedisfjardargong þar sem forsendur, aðferðafræði og helstu niðurstöður rannsóknarverkefnisins um áhrif Héðinsfjarðarganga eru kynntar. Rannsóknarverkefninu Samgöngur og byggðaþróun: Félagsleg, efnahagsleg og menningarleg áhrif Héðinsfjarðarganganna er ætlað að meta jákvæð og neikvæð áhrif Héðinsfjarðarganganna á Mið-Norðurlandi. Rannsóknarverkefnið Samgöngubætur og byggðaþróun: Félagsleg, efnahagsleg og menningarleg áhrif Héðinsfjarðarganga á mannlíf á norðanverðum Tröllaskaga hófst haustið 2008. Rannsóknarverkefninu var ætlað að Continue reading