Í síðustu viku fór fram vígsla á nýjum þjónustukjarna fyrir fötluð ungmenni að Borgargili 1 í námunda við Giljaskóla á Akureyri. Framkvæmdum við húsið lauk nú í byrjun árs og eru íbúar í óða önn að flytjast þangað. Í húsinu … Continue reading