Nýr þjálfari Knattspyrnufélags Fjallabyggðar

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ráðið nýjan þjálfara fyrir meistaraflokk karla. Samið hefur verið við Jón Stefán Jónsson til þriggja ára en hann hefur lokið UEFA A þjálfaragráðu og er fæddur árið 1982. Hann hefur mikla reynslu í yngri flokka þjálfun og hefur þjálfað yngri flokka Þórs og meistaraflokkslið Tindastóls, Dalvíkur/Reynis og kvennalið Hauka svo eitthvað sé nefnt.  Hann hefur einnig leikið Continue reading