Nýr þjálfari hjá Tindastóli

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur gengið frá ráðningu Stephen Walmsley sem þjálfara meistaraflokks karla Tindastóls. Stephen mun vera spilandi þjálfari hjá liðinu en með honum verður Haukur Skúlason sem þjálfaði liðið í fyrra ásamt Stefáni Arnari. Á síðasta tímabili var Stephen leikmaður liðsins auk þess að þjálfa yngri flokka félagsins og var mikil ánægja með hans störf. Í lok tímabils var Stephen Continue reading Nýr þjálfari hjá Tindastóli