Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ráðið fyrrum leikmann Leifturs,  Slobodan Milo Milisic (50 ára) sem þjálfara liðsins næstu tvö árin. Milo lék með Leiftri í Ólafsfirði á árunum 1994-1997, alls 54 leiki, en lék síðar með ÍA og KA, alls 146 leiki með meistaraflokki. Hann þjálfaði KA árið 2006-2007 og BÍ/Bolungarvík árið 2008. Sonur hans, Aksentije Milisic lék sem lánsmaður hjá KF Continue reading Nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar