Nýr snjóathugunarmaður hefur hafið störf á Ólafsfirði  sem heitir Tómas Atli Einarsson sem starfar fyrir Veðurstofuna.  Forveri hans var Ari Eðvaldsson sem hefur látið af störfum.  

Powered by WPeMatico