Vikuritið Feykir sem rekur líka vefinn Feykir.is í Skagafirði hefur ráðið nýjan ritstjóra, Berglindi Þorsteinsdóttur sem er tekin til starfa en Páll Friðriksson lét af störfum um áramótin.  

Powered by WPeMatico