Gengið var frá nýjum meirihluta í Fjallabyggð í gær. Fjallabyggðarlistinn og Jafnaðarmenn í Fjallabyggð gerðu með sér samkomulag um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Steinunn María Sveinsdóttir, oddviti Jafnaðarmanna, verður formaður bæjarráðs og Magnús Jónasson, oddviti F-listans, verður forseti bæjarstjórnar. Flokkarnir … Continue reading

Powered by WPeMatico