Nýr blandaður kór er tekinn til starfa í Davíkurbyggð. Æfingar eru hafnar og verða á miðvikudagskvöldum í Dalvíkurkirkju. Að stofni til verður kórinn skipaður söngfólki úr sameinuðum Kór Dalvíkurkirkju og Samkór Svarfdæla en jafnframt verður leitað út fyrir þær raðir … Continue reading