Fréttavefurinn Markvert í Eyjafjarðarsveit eða markvert.is er nýtt tilraunaverkefni í Eyjafjarðarsveit þar sem íbúar eru fréttamennirnir sjálfir og eiga þeir að senda inn fréttir og myndir frá viðburðum í sveitinni.
Fréttavefurinn Markvert í Eyjafjarðarsveit eða markvert.is er nýtt tilraunaverkefni í Eyjafjarðarsveit þar sem íbúar eru fréttamennirnir sjálfir og eiga þeir að senda inn fréttir og myndir frá viðburðum í sveitinni.