Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur ráðið Berg Elías Ágústsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna.  Auglýst var eftir framkvæmdastjóra og bárust 14 umsóknir og voru tekin viðtöl við þrjá umsækjendur. Í framhaldi af því var ákveðið að ráða Berg … Continue reading