Nýr forseti bæjarstjórnar í Fjallabyggð

Bæjarstjórn Fjallabyggðar fundaði í dag var tekin fyrir ósk Magnúsar S. Jónassonar Oddvita Fjallabyggðalistans um lausn frá störfum, en hann var í ýmsum nefndum og forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjórn samþykkti ósk Magnúsar og skipaði Ríkharð Hólm Sigurðsson sem næsta forseta bæjarstjórnar Fjallabyggðar. Bæjarstjórn Fjallabyggðar þakkaði Magnúsi samstarfið og óskar honum velfarnaðar. Kosið var í eftirfarandi trúnaðarstöður: a) Bæjarráð. Samþykkt var samhljóða Continue reading