Nýr deildarstjóri í Fjallabyggð

Bæjarstjóri Fjallabyggðar og formaður bæjarráðs hafa lagt til að Kristinn J. Reimarsson, núverandi markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar verði ráðinn sem deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála frá 1. janúar 2016. Fjallabyggð auglýsti í október þessa nýju deildarstjórastöðu. Megin viðfangsefni starfsins er fræðslu- frístunda- og menningarmál, stefnumörkun í kynningar- og markaðsmálum, upplýsinga- og almannatengslum sem og á sviði ferða- og atvinnumála. Bæjarráð Continue reading