Nýr bátur hefur bæst við flotann hjá Síldarminjasafninu á Siglufirði en hann var sóttur á Sauðárkrók. Báturinn heitir Arnar SK 164 og var smíðaður á Akureyri 1969 af Níels Kröyer undir handleiðslu Nóa Kristjánssonar skipasmiðs. Arnar er smíðaður úr furu, … Continue reading

Powered by WPeMatico

Nýr bátur hefur bæst við flotann hjá Síldarminjasafninu á Siglufirði en hann var sóttur á Sauðárkrók. Báturinn heitir Arnar SK 164 og var smíðaður á Akureyri 1969 af Níels Kröyer undir handleiðslu Nóa Kristjánssonar skipasmiðs. Arnar er smíðaður úr furu, … Continue reading

Powered by WPeMatico