Gunnar Ingi Birgisson er nýr Bæjarstjóri Fjallabyggðar og tekur við að Sigurði V. Ásbjarnarsyni. Gunnar Ingi verður 68 ára þann 30. september. Hann var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990-2005, en þá tók hann við sem Bæjarstjóri Kópavogs til ársins 2009. … Continue reading