Ný rör sem flytja munu Hvanneyrará undir Hólaveg á Siglufirði eru komin. Unnið er að því að lagfæra vegina sem fóru í sundur á Siglufirði í flóðunum miklu.