Nýlega voru hurðar endurnýjaðar á Slökkvistöðinni á Siglufirði, þar sem tækjabúnaður þeirra er geymdur. Eins og sjá má á myndum sem Steingrímur Kristinsson tók, þá eru hurðarnar gríðarlega stórar.