Skíðasvæðið Tindastóli við Sauðárkrók fagnar nú 20 ára afmæli. Hátíðardagskrá hefst kl. 13:00 í dag, þar sem ný skíðalyfta verður tekin í notkun.  Frítt verður á skíði í boði skíðadeildar Tindastóls í dag.