Eins og undanfarin ár gefur vinabær Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, íbúum Skagafjarðar jólatré sem verður staðsett á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Ljósin á trénu verða tendruð laugardaginn 30. nóvember nk. kl. 15:30 við hátíðlega athöfn. Þeir sem hafa áhuga á að … Continue reading

Powered by WPeMatico