Norræna skólahlaupið í Skagafirði

Grunnskólinn austan Vatna  tók þátt í Norræna skólahlaupinu þriðjudaginn 29. september síðastliðinn.  Alls voru 60 nemendur í hlaupinu og reyndi starfsfólk skólans að halda í við þessa orkubolta sem tóku þátt.  Óhætt er að segja að veðurguðirnir hafi ekki verið hliðhollir því það var rigning og frekar mikill vindur á meðan á hlaupinu stóð.  Þrjár hlaupavegalendir voru í boði: 2,5 Continue reading