Norræna skólahlaupið í Fjallabyggð

Föstudaginn 25. september síðastliðinn tóku eldri bekkingar í Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í Norræna skólahlaupinu. Nemendur gátu valið um að hlaupa/ganga 2,5 – 5 – 7,5 eða 10 km. Hlaupið var keppni milli bekkja í vegalengd og einnig einstaklingskeppni í 10 km hlaupi. Eftir hlaupið var efnt til vatnsstríðs á gamla malarvellinum. Hver og einn var með tveggja lítra vatnsflösku sem Continue reading