Sunnudaginn 9. nóvember síðastliðinn hófst Norræna bókasafnavikan. Ein af bókum norrænu bókasafnavikunnar í ár er eftir Tove Jansson og nefnist „Pappan och havet“ Bókasafn Fjallabyggðar mun í þessari viku leggja sérstaka áherslu á norrænar bækur og höfunda. Gaman er að … Continue reading