Norðursigling hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2015

Norðursigling hefur hlotið Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2015. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, afhenti verðlaunin á Ferðamálaþingi í Hofi á Akureyri í vikunni. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995 og er þetta því 21. árið í röð sem þau eru veitt. Norðursigling var tilnefnd til verðlaunanna vegna markmiða sinna og árangurs í að efla sjálfbæra ferðaþjónustu, en fyrirtækið Continue reading