Laugardaginn 7. september verður Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen haldið í annað sinn í Grímsey. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi – milli 23 og 24 km. Tímataka verður á báðum leiðum. … Continue reading

Powered by WPeMatico