Nokkrir litlir skjálftar mældust fyrir utan Siglufjörð í dag og í gær.  Stærðin á þeim eru um 1-1,5 á richter og teljast því mjög litlir skjálftar. Staðsetningu þeirra má sjá á þessum myndum frá Veðurstofu Íslands. Myndir: www.vedur.is

Powered by WPeMatico